Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Helgihald í Garðabæ um páskana.

    Páskahátíðin er á næsta leyti og þá verður mikið um dýrðir í Garðasókn. Dagskrá helgihaldsins má sjá í auglýsingunni hér að ofan.

    Lesa meira

  • Dagskrá helgihalds í mars

    Dagskrá helgihalds í mars er heldur betur fjölbreytt. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 3. mars, fermingarnar hefjast 16. mars og páskarnir eru í lok mánaðarins. Í auglýsingunni hér að ofan má sjá hvað er að gerast um helgar en ef þú vilt kynna þér hvað er í boði á virkum dögum getur...

    Lesa meira

  • Biskup Íslands auglýsir starf prests við Garðaprestakall

    Biskup Íslands auglýsir starf prests við Garðaprestakall Biskup Íslands óskar eftir presti til þjónustu við Garðaprestakall, Kjalarnessprófastsdæmi. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf í síðastalagi 1. ágúst n.k. Um val á umsækjendum er vísað til starfsreglna kirkjuþings um ráðningu í prestsstörf nr. 17/2021-2022 og starfsreglna um presta nr....

    Lesa meira

  • Helgistundir og opið hús á þriðjudögum í apríl og maí

    Nánari upplýsingar á auglýsingunni hér að ofan.

    Lesa meira

  • Fermingar vorið 2025

    Fermingar vorið 2025 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagurinn 29. mars 2025 Kl. 11:00 Ferming í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagurinn 30. mars 2025 Kl. 11:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 Ferming í Vídalínskirkju Laugardagurinn 5. apríl 2025 Kl. 11:00 Ferming í Vídalínskirkju...

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir